BK - gel hreinsir sem fjarlægir óhreinindi og jafvægisstillir húðina - Purifying Gel Cleanser 150ml
5.710 kr
Þessi vara er uppseld eins og er
- Byrjaðu og endaðu daginn með mildum gel hreinsi sem er unnin úr plöntum.
- Við notkun myndast froða sem auðveldar að hreinsa burtu óhreinindi og jafnvægistilla húðina.
- Gelið er ríkt af Kamillu, lofnarblómum og andoxunarríku E vítamíni.
- Gelið leysir mjúklega upp farða og óhreinindi þannig að húðin verður mjúk og endurnærð eftir notkun.
- Purifying Gel Cleanser hentar fyrir normal til feita húð.
- Ilmurinn af Gel Cleanser samanstendur af 16 olíum sem eru unnar úr lífrænt rætuðum blomum.
- Lykil hráefnin eru Kamilla, Lofnarblóm, Rósmarín og E vítamín. Purifying Gel Cleanser fæst í 50 ml og 150 ml umbúðum. Setjið Gel hreinsinn á andlit og háls. Hreinsið í burtu með heitu vatni. Gott er að nota Aveda Shammy klútinn til þess að hreinsa gelið burt af húðinni.
Innihald: Water\Aqua\Eau, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, Glycerin, Babassuamidopropyl Betaine, Sodium Chloride, Caffeine, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Tocopherol, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Xanthan Gum, Citric Acid, Fragrance (Parfum), Geraniol, Linalool, Citronellol, Eugenol, Limonene, Sodium Phytate, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.