Cherry Almond hárnæring færir hári raka með shea butter
4.395 kr
Þessi vara er uppseld eins og er
Einstök blanda af cherry blossom, almond olíu og lífrænt vottuðu shea butter færa hárinu mikla næringu,gerir hárið mjúkt og meðfærilegt. Hárið glansar af heilbrigði og flækist ekki. Þú finnur mikinn mun á hárinu fyrir og eftir notkun.
Ilmurinn er dásamlegur, hann samanstendur af 38 mismunandi blómum og plöntum, þar á meðal tonka baun og lífrænt ræktaðri appelsínu og ylang ylang.
Innihald: Water\Aqua\Eau, Cetearyl Alcohol, Propanediol, Behentrimonium Methosulfate, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Prunus Serrulata Flower (Cherry) Extract, Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Lactic Acid, Stearamidopropyl Dimethylamine, Butylene Glycol, Caprylyl Glycol, Fragrance (Parfum), Linalool, Geraniol, Amyl Cinnamal, Citronellol, Limonene, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate