Control Force hársprey gefur gott hald og ver hárið fyrir raka í lofti
7.640 kr
Þessi vara er uppseld eins og er
- Control Force endist daglangt og veitir vörn gegn raka í lofti í 24 klukkustundir.
- Spreyið þornar fljótt, flagnar ekki og ekkert "ský" myndast þegar spreyjað er á hárið.
- Sólvörn sem er unnin úr hrísgjrónaklíð veitir vörn gegn UV geislum og er einnig oxunarvari. Haldið og stjórnin sem varan veitir er unnin úr hröfræjum og læknastokkrós.
- Okkur er annt um umhverfið, þess vegna vildum við ekki búa til úðabrúsa án þess að hugsa um umhverfisáhrifin. Við erum stolt að geta sagt frá því að Aveda er fyrsti snyrtivöruframleiðandinn sem notar endurnýjanlega orku til þess að vinna upp á móti CO2 sem tengist framleiðslu, flutningum og notkun á úðabrúsunum frá Aveda, val þitt er því vænn kostur fyrir umhverfið. Niðurstaðan er því öflugt hársprey og hrein samviska.