NP - sjampó með mildum hreinsi sem færir hárinu 50% meira af nærandi efnum en light útgáfuna - Nutriplenish Deep sjampó 250ml - Ofurfæða fyrir hárið
7.450 kr
Þessi vara er uppseld eins og er
Algengt vandamál sem fólk glímir við varðandi hár er rakaleysi og ofþornun. Rakaleysi og ofþornun er ekki sama vandamálið, annað er leyst með raka og hitt með olíum.
Þess vegna var Nutriplensih vörulínan búin til. Hún færir hárinu bæði raka og olíu. Tæknibyltinging er svo fólgin í því að hárið heldur raka og olíu í 72 klukkustundur.
Nutriplenish Deep sjampó hreinsar hárið á mildan hátt. Sjampóið er kremað en áferðin er létt þannig að sjampóið dreyfist vel um allt hárið.
Deep sjampóið inniheldur 50% meira af nærandi mangósmjöri en Light sjampóið. Þú ættir að skoða myndina með töflunni yfir mismunandi hártýpur, þar getur þú séð hvort Deep útgáfan sé sú rétta fyrir þig.
Sjampóið er hannað með það í huga að skilja eftir raka í hárinu. Formúlan er 94% náttúruleg en hún inniheldur ekki silicone, sulfate hreinsa, paraben, gluten, jarðolíu eða petrolatum.
Varan inniheldur olíu sem er unnin úr vottaðri líftrænt ræktuðum kókoshnetum, það innihaldsefni vinnur gegn ofþornun en olían smýgur inn í hárið. Einnig er mangó smjör í sjampóinu en það sér til þess að hárið verði mjúkt og slétt. Kjarni sem er unnin úr höfrum gefur sjampóinu kremkenda áferð.
Sjampóið hentar öllum týpum hárs.
Nurtriplenish vörulínan er vegan eins og aðrar Aveda vörur.
Innihald: Water\Aqua\Eau, Sodium Lauroyl Methyl Isethionate, Sodium Chloride, Babassuamidopropyl Betaine, Cocamide Mipa, Propanediol, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, Glycol Distearate, Mangifera Indica (Mango) Seed Butter, Stearamidopropyl Dimethylamine, Punica Granatum (Pomegranate) Seed Oil, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Cocos Nucifera (Coconut) Fruit Juice, Behenyl/Octyldodecyl Propanediol Citrate Crosspolymer, Octyldodecyl Citrate Crosspolymer, Avena Sativa (Oat) Bran Extract, Hydrolyzed Adansonia Digitata Extract, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Peel Extract, Chondrus Crispus (Carrageenan) Extract, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Tocopherol, Glycerin, Lauric Acid, Hydroxypropyl Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Sodium Laurate, Lecithin, Fragrance (Parfum), Benzyl Benzoate, Amyl Cinnamal, Citronellol, Limonene, Hydroxycitronellal, Geraniol, Citral, Linalool, Citric Acid, Sodium Sulfate, Sodium Phytate, Potassium Sorbate, Phenoxyethanol