SI - mótunarvara sem býr til slétt yfirborð hárs - Smooth Infusion Style-Prep

6.685 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Lauflétt serum sem er mótunarvara sem inniheldur hitavörn. Hárið verður ekki úfið í 72 klst eftir notkun. Varan hentar líka sem vörn gegn þurrkandi eiginleikum sólarinnar. Plöntu sellósi og olía vernda hárið fyrir loftraka þannig að hárið verður lengi slétt og flott
-
Inniheldur EKKI: Sílikon, Parabens, Jarðolíu Oil, Petrolatum, Paraffin, Gluten, Formaldehyde and its donors, Sodium Lauryl Sulfate (SLS), Sodium Laureth Sulfate (SLES), Triclosan, Triclocarban, eða Gervi ilm
-